Hún er skondinn þessi auglýsing sem sést á sumum strætisvörnunum og kallaði fram glott á smetti mér er ég sá hana fyrst. "Seldubíl tvö,taktu strætó" Nú er lag upp með nýja auglýsingu á þá alla eitthvað á þessa leið. "Seldu bíl eitt og taktu strætó"
Ég neitaði að taka þátt í þessum skrípaleik fyrir mörgum mánuðum síðan.Seldi skrjóðinn og ferðast með Strætó.Þó það taki mig stundum klukkutíma að komast í vinnuna ber ég harm minn í hljóði og ef biðtíminn er farinn að reyna á mitt langlundar geð og ég farinn að góna fullur öfundar á glæsikerrur er fram hjá mér aka, þá einfaldlega arka ég af stað.Merkilegt hvað hreyfng eins og ganga gerir góða hluti fyrir heilatuðruna og fyllir hana af jákvæðni og trú á mannlífið.Það má öllu venjast og tekur um þrjá mánuði að festa vanan í sessi.Hér áður fyrr gat ég ekki verið bíllaus nú get ég ekki án göngunar verið.En vissulega eigið þið bíleigendur samúð mína alla svona hlutir eru ofar mínum skilning og löngu orðið tímabært að þessum endalausu verðhækkunum linni.
Verð á eldsneyti hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 18.1.2009 Vaki vaki vaskir menn.
- 17.1.2009 Æðsti embættismaður þjóðarinnar með tilfinningagreind undir f...
- 17.1.2009 Óreiðumenn.
- 16.1.2009 Þar kom að því að rödd Maddömunar hljómaði landshorna í milli.
- 16.1.2009 Kynlegir réttir.
- 16.1.2009 Svífum seglum þöndum.
- 15.1.2009 Trúin flytur fjöll.
- 15.1.2009 Jóla - hvað!!!!
- 15.1.2009 Leitið og þér munið finna.
- 13.1.2009 Nú er lag.
- 12.1.2009 Svartar Mömbur samanfléttaðar í haug....
- 12.1.2009 Þvílík endemis lákúra.
- 7.8.2007 Fjölskyldumálaráðuneyti.....löngu orðinn tímabær hlutur.
- 25.7.2007 Fótum sínum á hann Hannes Hólmsteinn blessaður fjör að launa.
- 24.7.2007 Af gyltunum skulið þér þekkja þá......
Bloggvinir
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.